Samfélagsvika

Samfélagsvika

Markmið samfélagsviku er að nemendur fái frjálsar hendur og vinni í smærri hópum að verkefnum sem skila af sér afurð í formi viðburða, námskeiða, sýninga, vöru, þjónustu eða öðru sem nýta má og skila til baka til samfélagsins á Flateyri eða nýta í samstarfi við aðra íbúa.